top of page

Um Hagvarma

Hagvarmi ehf var stofnað árið 2020.

Tilgangur

Hagvarmi veitir ráðgjöf varðandi hönnun, uppsetningu og rekstur varmadælukerfa.

Hagvarmi stundar rannsóknir, þróun og ráðgjöf á sviði orkumála.

Starfsfólk

Bjarni Már Júlíusson, rafmagnstæknifræðingur

Sími: 617 2730       T-póstur: bmj@hagvarmi.is

 

Gestur R. Bárðarson, efnaverkfræðingur, framkvæmdastóri

Sími: 698 3666      T-póstur: grb@hagvarmi.is

Haukur Garðarsson, byggingaverkfræðingur

Sími: 895 5533       T-póstur: haukur@hafsjor.is

Reynsla

Starfsmenn Hagvarma búa yfir áralangri reynslu á sviði jarðvarmanýtingar og verkefnisstjórnunar.

Hafa stýrt hönnun, innkaupum og uppsetningu á fjölmörgum viðamiklum verkefnum bæði hérlendis og erlendis.

Hafa yfirgripsmikla reynslu af rekstri flókinna kerfa á sviði raforkuframleiðslu og hugbúnaðar.

​Sími: +354 698 3666

Ármúli 18, 2. hæð

108 Reykjavík

Hafa samband

Takk fyrir að hafa samband!

© 2022 Hagvarmi

bottom of page